Lög um starfsemina

Kírópraktorstofa Íslands er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem gilda um heilbrigðisstarfsemi á Íslandi. – Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 – Lög um geislavarnir nr. 44/2002 – Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 – Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 – Reglugerð nr. 1087/2012 um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að […]

Íþróttaiðkun barna og unglinga. Hverju ber að fylgjast með?

Jón Arnar Magnússon, kírópraktor hjá Kírópraktorstofu Íslands og ólympíufari í tugþraut. Fréttatíminn 17.júlí 2015 Ég hef undanfarið fylgst með umræðunni varðandi meiðsl og álag á börn og unglinga í íþróttum. Íþróttaiðkun hefur farið vaxandi og eru nú ansi margir einstaklingar farnir að æfa eins og afreksíþróttamenn. Ég hef einnig tekið eftir að foreldrar og þjálfarar hlusta […]

Tölvuhálsar

Tölvuhálsar.                                                                       Grein birt í Morgunblaðinu 29.sept 2013. Svokallaðir „tölvuhálsar“ verða sífellt algengari,“ segir Jón Arnar Magnússon kírópraktor. Fæstir þekkja hugtakið […]

Ástæður þess að foreldrar koma með börn sín til kírópraktors:

Til að stuðla að heilbrigðu taugakerfi. Til að styrkja ónæmiskerfi barnsins og hugsanlega draga úr tíðni kvefs og almennra veikinda. Til að stuðla að góðri hryggstöðu og líkamsstöðu. Til að draga úr meltingartruflunum, hægðatregðu og magakveisu. Til að styðja við almenna heilsu barnsins og velferð. Ef þið viljið látið kírópraktor kíkja á börnin ykkar, pantið […]

Hryggskekkja

Hryggskekkja er óeðlileg sveigja á hrygg frá einni hlið til annarrar. Þegar horft er aftan á líkamann hefur venjulegur hryggur beina lóðrétta stöðu. Þegar horft er aftan á líkamann hjá fólki með hryggskekkju þá eru þeir sem hafa eina sveigju í hrygg í laginu líkt og „C“ en þeir sem hafa tvær sveigjur hafa hrygg í laginu […]

Eyrnabólga

Leyndarmálið sem allir foreldrar þurfa að vita. Hver er algengasta orsökin fyrir heimsókn til barnalæknis? Eyrnabólga eða otitis media er svarið. Staðreyndin er sú að gríðarleg aukning hefur orðið á heimsóknum til barnalækna vegna eyrnabólgu síðan 1975. Tanntaka barna hefur svipuð einkenni og eyrnabólga og ber því að ganga úr skugga um hvort það sé […]

Jón Arnar í Íslandi í dag

Frjálsíþróttamaðurinn Jón Arnar Magnússon telur að sjálfsofnæmi sem hann fékk í háskólanámi erlendis megi rekja til þess hversu snögglega hann hætti æfingum. Ofnæmið varð til þess að þessi fyrrum hár- og skeggprúði maður missti hvert einasta hár. Eftir að hafa lært kírópraktík í Bretlandi í fimm ár er hann nú fluttur heim og starfar sem […]

Sjúkraþjálfarar frá Reykjalundi í heimsókn

Sjúkraþjálfarar frá Reykjalundi komu í heimsókn til að kynna sér starfsemi Kírópraktorstofu Íslands.

70 sjúkraþjálfunarnemar í heimsókn

Sjúkraþjálfunarnemar frá Háskóla Íslands komu í heimsókn á Kírópraktorstofu Íslands í þeim tilgangi að kynna sér starfsemina.

Opnun Kírópraktorstofu Íslands

Kírópraktorstofa Íslands opnaði 1. nóvember 2010. Fjöldi vina og velunnara mættu á svæðið og kynntu sér starfsemi stofunnar sem státar af bestu stafrænni röntgentækni sem völ er á í dag.

Weboy
Keyrir á MyCompany.is