við erum

Kírópraktorstofa Íslands

Kírópraktorar okkar hafa mikla og fjölbreytta reynslu við greiningu stoðkerfisverkja. Við vinnum þverfaglegt starf með öðrum heilbrigðisstéttum til að bæta lífsgæði og hámarka árangur hvers og eins.

Kírópraktorar Kírópraktorstofu Íslands eru allir með B.Sc. gráðu og doktorsgráðu í kírópraktík frá viðurkenndum háskólum í Bandaríkjunum eða Bretlandi.

Starfsfólk

Leiðin að betri heilsu

Mikilvægast við að ná betri heilsu og losna við verki er að komast að og leiðrétta orsökina fyrir þeim.
Kírópraktorstofa Íslands er fyrsta kírópraktorstofan á Íslandi með stafræn röntgentæki sem aðstoða okkur við að finna orsökina.

Mikilvægt er eftir myndgreiningu á hrygg, að styrktar- og hreyfigreina vöðva umhverfis hrygginn svo gerðar verði réttar æfingar og þar af leiðandi meiri líkur á að langvarandi árangur náist.

Persónuleg þjónusta er okkar keppikefli og við nýtum reynslu okkar til að auka vellíðan fólks á þann hátt sem hentar hverjum skjólstæðingi sem best.

Staðsetning

Kírópraktorstofa Íslands
Dalsmára 9-11, Sporthúsinu
201 Kópavogi – Sími: 527 2277
Kt: 510701-2080 – kpi@kpi.is
VSK. 80775

Kírópraktorstofa Íslands
Dalsmára 9-11,
Sporthúsinu
201 Kópavogi
Sími: 527 2277
kpi@kpi.is