Category Archives: Fróðleikur

Tölvuhálsar

Tölvuhálsar Grein birt í Morgunblaðinu 29.sept 2013. Svokallaðir „tölvuhálsar“ verða sífellt algengari,“ segir Jón Arnar Magnússon kírópraktor. Fæstir þekkja hugtakið „tölvuháls“ en það er notað um stoðkerfisvandamál í tengslum við mikla tölvu- og farsímanotkun. Fjöldi fólks notar tölvur og farsíma daglega við leik og störf og óhætt er að segja að sannkölluð sprenging hafi orðið […]

Hryggskekkja

Hvað er hryggskekkja? Hryggskekkja er óeðlileg sveigja á hrygg frá einni hlið til annarrar. Þegar horft er aftan á líkamann hefur venjulegur hryggur beina lóðrétta stöðu. Þegar horft er aftan á líkamann hjá fólki með hryggskekkju þá eru þeir sem hafa eina sveigju í hrygg í laginu líkt og „C“ en þeir sem hafa tvær sveigjur hafa […]

Jón Arnar í Íslandi í dag

Frjálsíþróttamaðurinn Jón Arnar Magnússon telur að sjálfsofnæmi sem hann fékk í háskólanámi erlendis megi rekja til þess hversu snögglega hann hætti æfingum. Ofnæmið varð til þess að þessi fyrrum hár- og skeggprúði maður missti hvert einasta hár. Eftir að hafa lært kírópraktík í Bretlandi í fimm ár er hann nú fluttur heim og starfar sem […]

Bakverkir golfarans

Verkir í baki hjá golfiðkendum Verkir í baki eru mjög algeng meiðsli hjá golfiðkendum. Margar ástæður eru fyrir þessum meiðslum, því er mikilvægt að finna orsökina hjá hverjum og einum og leiðrétta til að koma í veg fyrir frekari og jafnvel verri meiðsli. Slæm líkamsstaða, rangur sveifluferill, vöðvaójafnvægi, skertur hreyfanleiki í hrygg og vöðvum. Hvað er til […]

Líkamsrækt til að viðhalda golfsveiflunni

Mikilvægt að viðhalda golfsveiflunni Margir hætta alveg að sveifla golfkylfu yfir vetrartímann sem er ekki rétt að gera. Það tekur líkamann fyrsta mánuðinn á hverju sumri að venjast golfsveiflunni aftur og þann tíma megum við ekki missa hérna á Íslandi því golftímabilið er stutt. Að stunda líkamsrækt yfir vetrartímann er það besta sem við getum gert […]

Hversu mikil áhrif hefur skert hreyfigeta í hálsi á golfsveifluna?

Skert hreyfigeta í hálsi Hálsinn er gríðarlega vanmetið hryggsvæði þegar kemur að því að hafa nægilegan hreyfanleika fyrir golfsveifluna. Til að undirstrika mikilvægi þess að hafa nægan hreyfanleika í hálsinum, ímyndaðu þér hvernig væri að spila golf með hálsríg.   Algeng mistök iðkenda með skertan hreyfanleika í hálsi er til dæmis styttri sveifla, að missa stöðuna […]

Aukinn sveifluhraði í golfi

Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]