Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands taka stafrænar röntgenmyndir af skjólstæðingum í standandi stöðu sem geta gefið mikilvægar upplýsingar við greiningu á vandanum. Vöðva- og taugakerfið starfar í takt og umhverfi við hryggjarsúluna, því er heilsa og virkni hennar nauðsynlegur þáttur í heilbrigðum líkama. Með þekkingu sinni við […]
Category Archives: Óflokkað
Að vakna stíf/ur á morgnana Margir kannast við að vakna stífir eða verkjaðir á morgnana eftir nætursvefn. En af hverju er þessi verkur, hvers vegna kemur hann og er eitthvað hægt að gera til að draga úr honum eða jafnvel fyrirbyggja að hann komi? Morgunverkir geta verið margvíslegir, fylgt okkur út daginn eða […]