Tag Archives: golf

Aukinn sveifluhraði í golfi

Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]

Golf og hitaeiningar

Golfhringur tekur að meðaltali tæpa fjóra tíma og vegalengdin sem er gengin er að minnsta kosti 9.000 metrar. Iðkendur brenna á bilinu 2.000-2.500 hitaeiningum á einum golfhring og missa um það bil 1-1,5 kg á 18 holu hring. Margir kannast við að seinustu 4–6 holurnar enda með hærra skori en við hefðum viljað, en af […]