Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]
Tag Archives: golf
Golfhringur tekur að meðaltali tæpa fjóra tíma og vegalengdin sem er gengin er að minnsta kosti 9.000 metrar. Iðkendur brenna á bilinu 2.000-2.500 hitaeiningum á einum golfhring og missa um það bil 1-1,5 kg á 18 holu hring. Margir kannast við að seinustu 4–6 holurnar enda með hærra skori en við hefðum viljað, en af […]
Nokkur ráð við þreytu og orkuleysi Hér eru nokkur atriði sem við þurfum að huga að svo við höfum næga orku og úthald til að sinna daglegu lífi og til að hafa aukaorku til að geta spilað golf. Svefn Meðalsvefntími er í kringum 6 tímar hjá fólki á dag, en mælt er með 7–8 klukkutímum svo […]