Kírópraktík sem meðferðarúrræði reiðir sig að mestu leyti á hnykkingar. Hnykkingar geta verið mjög fjölbreyttar og tilgangur þeirra getur verið mjög misjafn eftir aðferðum innan greinarinnar. Það sem stjórnar því hvar hnykkingin er framkvæmd er fyrirbæri sem við kírópraktorar köllum liðfall (e. subluxation). Hugtakið liðfall er rauði þráðurinn í kírópraktískri hugmyndafræði. Aðalmarkmið kírópraktora er að […]
Tag Archives: höfuðverkir
Mjóbaksverkir vegna langverandi setu Allur mannslíkaminn er „hannaður“ með það að leiðarljósi að hann sé meira og minna á hreyfingu. Það er því í rauninni mjög óeðlilegt fyrir hann að þurfa að sitja í lengri tíma, sama hvort það er í stól, á gólfi, í sófa eða bíl. Þegar við sitjum er líkaminn hreyfingarlítill og […]
Tölvuhálsar Grein birt í Morgunblaðinu 29.sept 2013. Svokallaðir „tölvuhálsar“ verða sífellt algengari,“ segir Jón Arnar Magnússon kírópraktor. Fæstir þekkja hugtakið „tölvuháls“ en það er notað um stoðkerfisvandamál í tengslum við mikla tölvu- og farsímanotkun. Fjöldi fólks notar tölvur og farsíma daglega við leik og störf og óhætt er að segja að sannkölluð sprenging hafi orðið […]