Tag Archives: stoðkerfisvandamál

Tölvuhálsar

Tölvuhálsar Grein birt í Morgunblaðinu 29.sept 2013. Svokallaðir „tölvuhálsar“ verða sífellt algengari,“ segir Jón Arnar Magnússon kírópraktor. Fæstir þekkja hugtakið „tölvuháls“ en það er notað um stoðkerfisvandamál í tengslum við mikla tölvu- og farsímanotkun. Fjöldi fólks notar tölvur og farsíma daglega við leik og störf og óhætt er að segja að sannkölluð sprenging hafi orðið […]